Verð 2016
27. April – 01. Oktober 2016
Tveggjamannaherbergi: samkomulag
Einsmannsherbergi: samkomulag
Afsláttur ef gist er í viku 20% (7 Nætur)
11 % VSK innifalinn
Gistináttagjald innifalið
Morgunmatur er innifalinn
Lokað 1. Oktober til 30. April.
Á þessum tíma er hægt að opna ef pantað er sérstaklega.
Almennar reglur
Morgunverður: 07.00 – 10.00 Uhr
innritun:16.00 – 22.00 Uhr
útritun:07.00 – 11.00 Uhr
Húsreglur
- Reyklaust
- Gæludýr ekki leyfð
- Eldhús not ekki fyrir hendi.
- Vinsamlegast farið úr útiskóm í inngangi
Annað
Ókeypis bílastæði
Hægt er að panta Feet - reflexology massage hjá Tínu sem er menntuð í heilsu-nuddi frá Sviss. Zur Webseite
Ef þú hefur einhverjar spurningar, eða óskir
Hafið samband og við munum reyna okkar bezta.